Fyrsta flug easyJet til Akureyrar í vetur

Fyrsta flug easyJet til Akureyrar í vetur

Fyrsta easyJet flug vetrarins mun lenda á Akureyrarflugvell um klukkan 2 í dag. Þetta er í annað sinn sem easyJet sinnir áætlunarflugi á milli Akureyrar og London.

Beint flug á milli Akureyrar og Manchester mun hefjast í næstu viku. Flugfélagið mun bjóða upp á flug tvisvar í viku til bæði London og Manchester í vetur, fram til mars 2025, á laugardögum og þriðjudögum.

COMMENTS