Hjónin og hlaðvarpsstjörnurnar Harpa Lind Hjálmarsdóttir og Sigþór Gunnar Jónsson skírðu son sinn í Akureyrarkirkju á dögunum.
Drengurinn kom í heiminn þann 10. ágúst síðastliðinn og er þriðja barn hjónanna. Hann hlaut nafnið Jökull Myrkvi.
Harpa Lind og Sigþór Gunnar, sem halda úti hlaðvarpsþættinum Sirpan, greindu frá gleðitíðindunum á Instagram.


COMMENTS