Akureyrarbær fagnaði 163 ára afmæli sínu með fjölbreyttri dagskrá og líflegum viðburðum um allan bæ á afmælishátíðinni Akureyrarvöku, sem lauk á sunnudag. Tæplega 80 viðburðir fylltu helgina af tónlist, list, hreyfingu, leik og gleði fyrir fólk á öllum aldri.
Sjá: Frábærri Akureyrarvöku 2025 lokið
Hilmar Friðjónsson ljósmyndari fangaði stemninguna og hér að neðan má sjá myndir frá honum:
































COMMENTS