Illfært innanbæjar á Akureyri

Illfært innanbæjar á Akureyri

Flestar íbúðagötur á Akureyri eru enn illfærar eftir óveðrið en búið er að ryðja stofnbrautir og flestar strætóleiðir. Samkvæmt lögreglunni á Norðurlandi eystra henta fæstar íbúðagötur fólksbílum.

Flestir þjóðvegir á svæðinu eru ófærir en mokstur á að hefjast með morgninum. Hægt er að fylgjast með á heimasíðu Vegagerðarinnar.


COMMENTS