Innnes á Akureyri hefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði við Tryggvabraut 24. Síðastliðinn miðvikudag, 26. nóvember, var opið hús í nýja húsnæðinu þar sem viðskiptavinum og velunnurum var boðið að koma að skoða aðstöðuna og njóta léttra veitinga.
Við Tryggvabraut 24 mun starfsemin fara fram í rúmbetra umhverfi en áður í nýju og endurbættu húsnæði.
Á vef Veitingageirans má finna myndir frá opnu húsi í nýju aðstöðu Innnes á Akureyri.

COMMENTS