Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 5 6 7 8 9 237 70 / 2366 POSTS
„Stoltur og ánægður fyrir hennar hönd“

„Stoltur og ánægður fyrir hennar hönd“

Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, kveðst stoltur og ánægður fyrir hönd Söndru Maríu Jessen sem nú er haldin á vit nýrra ævintýra. Jóhann ...
Sandra María Jessen semur við 1. FC Köln

Sandra María Jessen semur við 1. FC Köln

Stjórn Þórs/KA hefur komist að samkomulagi við þýska knattspyrnufélagið 1. FC Köln, sem leikur í Bundesligunni, efstu deild þar í landi, um félagaski ...
Igor Chiseliov gengur til liðs við Þór

Igor Chiseliov gengur til liðs við Þór

Nýjasti leikmaður handknattleiksdeildar Þórs, Igor Chiseliov, er 33 ára gömul vinstri skytta sem gengur til liðs við Þór frá Radovis í Norður-Makedón ...
Sandra María á förum frá Íslandi

Sandra María á förum frá Íslandi

Landsliðskonan og Akureyringurinn Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, er á leið út í atvinnumennsku samkvæmt heimildum Fótbolti.net. en mbl.is gr ...
Íris Hrönn Bikarmeistari í bekkpressu

Íris Hrönn Bikarmeistari í bekkpressu

Íris Hrönn Garðarsdóttir úr Lyftingardeild KA varð Bikarmeistari í bekkpressu um liðna helgi. Fjallað er um málið á vef KA þar sem segir að Íris hafi ...
KA birtir liðsmyndir og myndband frá N1 móti stelpna

KA birtir liðsmyndir og myndband frá N1 móti stelpna

KA og N1 hafa haldið N1 mótið fyrir 5. flokk drengja frá árinu 1987 og hefur mótið vaxið og dafnað ár frá ári og er nú eitt allra stærsta íþróttamót ...
Guðmundur Helgi skrifar undi við KA

Guðmundur Helgi skrifar undi við KA

Guðmundur Helgi Imsland skrifaði í fyrradag undir samning hjá Handknattleiksdeild KA og spilaði strax sinn fyrsta leik fyrir félagið er hann kom inn ...
Íþróttavika í Eyjafjarðarsveit

Íþróttavika í Eyjafjarðarsveit

Undirbúningur er hafinn við skipulagningu Íþróttaviku Evrópu sem haldin er ár hvert frá 23. september til 30. september. Markmið íþróttavikunnar er a ...
Hafdís prófaði þríþraut og stóð uppi sem sigurvegari

Hafdís prófaði þríþraut og stóð uppi sem sigurvegari

Fjórða bikarmót ársins í þríþraut var haldið á Selfossi í gær. Akureyringurinn Hafdís Sigurðardóttir, margfaldur Íslandsmeistari í hjólreiðum, kom fy ...
Einar Rafn verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá KA

Einar Rafn verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá KA

Einar Rafn Eiðsson hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild KA og verður nú spilandi aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og verður ...
1 5 6 7 8 9 237 70 / 2366 POSTS