„KORTER Í JÓL“ – Sýning félaga í Myndlistarfélaginu

„KORTER Í JÓL“ – Sýning félaga í Myndlistarfélaginu

Hin árlega sýning félaga í Myndlistarfélaginu verður opnuð föstudaginn 12. desember kl. 20.00 í Mjólkurbúðinni. Á sýningunni eru verk eftir 45 ólíka myndlistarmenn, því mun myndlist þekja alla veggi Mjólkurbúðarinnar fyrir jólin. Flest verkanna eru til sölu.

Eftirtaldir myndlistarmenn eiga verk á sýningunni:
Adda- Aðalbjörg María Ólafsdóttir, Aðalheiður Sigríður Eysteinsdóttir, Aðalsteinn Þórsson, Anna Þóra Karlsdóttir, Arna Guðný Valsdóttir, Ásta Bára Pétursdóttir, Bergþór Morthens
Björg Eiríksdóttir, Brynhildur Kristinsdóttir, Brynja Harðardóttir Tveiten, Dagrún Matthíasdóttir, Elísabet Ásgrímsdóttir, Erwin van der werve, Eugenia Sakharova, Fríða Karlsdóttir, Gillian Pokalo
Guðbjörg Ringsted, Hadda, Halldóra Helgadóttir, Hallgrímur Stefán Ingólfsson
Hekla Björt Helgadóttir, Hjördís Frímann, Hlynur Hallsson, Hrafnhildur Ýr Denche, Hrönn Einarsdóttir
Jonna Jónborg Sigurðardóttir, Jóna Bergdal Jakobsdóttir, Jónasína Arnbjörnsdóttir, Jónína Björg Helgadóttir, Jónína Mjöll Þormóðsdóttir, Karl Guðmundsson, Karolína Baldvinsdóttir
Kristján Helgason, Lára Stefánsdóttir, Marsibil G. Kristjánsdóttir, Ólafur Sveinsson, Ragnar Ragnheiður Björk Þórsdóttir, Rebekka Kuhnis, Rósa Kristín Júlíusdóttir, Rósa Njálsdóttir, Sigrún Birna Sigtryggsdóttir, Sigurður Mar, Stefán Bessason, Tereza Kocián, Thora Love, Thora Sólveig Bergsteinsdóttir.

COMMENTS