Category: Menning
Menning
Marteinn og Sophia frumflytja „Myrkralestur“ á laugardaginn
Annað Tólf tóna kortér vetrarins fer fram í Listasafninu á Akureyri laugardaginn 8. nóvember næstkomandi. Tveir fimmtán mínútna langir örtónleikar ...

Altari elds og vatns reist í Heimskautsgerðinu
Skúlptúrinn Altari elds og vatns hefur verið reistur í Heimskautsgerðinu á Raufarhöfn. Um er að ræða fyrsta skúlpturinn af fjórum sem áætlað er að ko ...

Vel heppnað afmæli Rokklands í Hofi
SinfóniaNord og Rokkland á Rás 2 héldu tónleika í Hofi síðastliðinn laugardag þar sem sinfónískt rokk var flutt. Tilefnið var 30 ára afmæli Rokklands ...
Litir lífs – Myndlistarsýning Aðalsteins Þórssonar
Dagana 6. til 17. nóvember má sjá inn um glugga Mjólkurbúðarinnar í Listagilinu á Akureyri, myndlistarmanninn Aðalstein Þórsson mála sjö málverk. Lis ...
Síðasti Þriðjudagsfyrirlestur ársins
Þriðjudaginn 4. nóvember kl. 16.15 heldur Ragnheiður Björk Þórsdóttir, textíllistamaður, síðasta Þriðjudagsfyrirlestur ársins undir yfirskriftinni Að ...
Píanókvartettinn Negla heldur tónleika í Hömrum
Píanókvartettinn Negla heldur tónleika í Hömrum í Menningarhúsinu Hofi sunnudaginn 9. nóvember kl 16.
Píanókvartettinn Negla tók til st ...

Ífigenía í Ásbrú í Samkomuhúsinu – „Allt upp á 10 í fallegasta leikhúsi landsins“
Það var góð stemning í salnum þegar Ífigenía í Ásbrú var sýnd í Samkomuhúsinu á Akureyri í gærkvöld. Verkið er breskt verðlaunaverk eftir Gary Owen s ...

Skráning hafin fyrir síðastu vinnustofu Allt til enda
Þriðja og síðasta vinnustofan í verkefninu Allt til enda fer fram 8. og 9. nóvember næstkomandi í Listasafninu á Akureyri. Þá mun listakona ...

Afar vel heppnuð opnunarhelgi Boreal Screendance Festival
Vídeódanshátíðin Boreal Screendance Festival opnaði í Listasafninu á Akureyri síðastliðinn föstudag. Opnunin var vel sótt en meðal gesta voru listako ...

Leiðsagnir á Listasafninu um helgina
Laugardaginn 25. október kl. 15-15.30 verður boðið upp á almenna leiðsögn í Listasafninu á Akureyri um sýningar Bergþórs Morthens, Öguð óreiða, ...
