Category: Menning
Menning
Kristrún Jóhannesdóttir gefur út smáskífu: andblær liðins tíma í sumarlegum búningi
Nýlega gaf Kristrún Jóhannesdóttir út sitt fyrsta lag, caught in the middle, undir listamannsnafninu kris. Lagið er af væntanlegri smáskífu sem ber t ...
Beint frá býli dagurinn haldinn í þriðja sinn
Hinn sívinsæli viðburður, Beint frá býli dagurinn, verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 24. ágúst næstkomandi. Dagurinn hefur á skömmum tíma fest si ...
Mikil aðsókn á sýningu Margrétar í Sigurhæðum – leiðsögn og spjall á laugardag
Margrét Jónsdóttir leirlistakona vann síðastliðið ár ný verk í samstarfi við Flóru menningarhús og eru verkin gerð sérstaklega fyrir húsið Sigurhæðir ...
Listasafnið á Akureyri: Þremur sýningum lýkur á sunnudaginn
Framundan eru síðustu dagar sýninga Emilie Palle Holm, Brotinn vefur, og Helgu Páleyjar Friðþjófsdóttur, Í fullri fjöru, auk fræðslusýningarinnar Mar ...
RAKEL gefur út nýtt lag
„i am only thoughts running through myself“ er nýjasta útgáfa Rakelar Sigurðardóttur undir listamannsnafni sínu RAKEL. Lagið fylgir eftir "rescue rem ...
Bernskuheimili Ólafar er komið út
Bernskuheimilið mitt eftir skáldið Ólöfu Sigurðardóttur frá Hlöðum er nú komið út á bók. Verkið birtist fyrst í Eimreiðinni árið 1906 og er talið fyr ...

A! Gjörningahátíð 2025 kallar eftir gjörningum
A! Gjörningahátíð kallar eftir gjörningum eða hugmyndum frá listafólki úr öllum listgreinum og öðrum áhugasömum um hátíðina, sem fram fer 9.-12. októ ...

Jon Bon Jovi á Strikinu
Reglulega skýtur frægum erlendum gestum upp kollinum á Akureyri og nú hefur sjálfur Jon Bon Jovi bæst í hóp einstaklinga á við Justin Bieber, Will Sm ...

Happy Hour á Akureyri – Leiðarvísir 2025
Það er hásumar og ekki seinna vænna en fyrir Kaffið.is að uppfæra leiðarvísi sinn af Happy Hour á Akureyri. Okkur þykir nauðsynlegt að upplýsa heimam ...
Stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi
Stórtónleikar hljómsveitarinnar Kaleo, Vor í Vaglaskógi, fara fram laugardaginn næstkomandi í Vaglaskógi. Um er að ræða fyrstu tónleika sveitarinnar ...
