Kaffið hefur reglulega birt fregnir af því þegar Viljar Dreki gefur út ný lög. Enn á ný er komið að slíkri tilkynningu, því tónlistarmaðurinn hefur sent frá sér glænýtt lag sem ber heitið „Kameljón“.
Eins og lesendur Kaffsins muna eflaust eftir var fjallað um fyrri útgáfu frá Viljari Dreka hér á miðlinum og er því ljóst að hann er iðinn við tónlistarsköpunina.
Hér fyrir neðan má finna lagið á Spotify:


COMMENTS