Jólatorgið opnaði á Ráðhústorgi í miðbæ Akureyrar í gær og ljósin voru kveikt á jólatrénu. Þeir Árni og Hreiðar, úr Gonzo.Creation, kíktu á stemninguna á Jólatorginu, ræddu við gesti og gangandi og kynntu sér hvað væri í boði.
Hér að neðan má sjá myndband frá Jólatorginu á Akureyri.


COMMENTS