Birkir Blær komst áfram í níu manna úrslit í sænska Idol í gærkvöldi. Birkir fékk standandi lófaklapp eftir flutning sinn á laginu Leave The Door Open eftir Bruno Mars og Anderson Paak. Sjáðu frammistöðu Birkis í spilaranum hér að neðan.
Sjá einnig: Birkir Blær kominn í níu manna úrslit.


COMMENTS