Sandra María Jessen skoraði sín fyrstu mörk fyrir sitt nýja lið 1. FC Köln í Þýskalandi í gærkvöldi þegar hún tryggði liðinu fyrsta sigur tímabilsins. Sandra skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Essen.
Köln hefur birt mörkin á samfélagsmiðlum sínum og má sjá þau í myndbandinu neðst í fréttinni.
Sjá einnig: Sandra hetjan í fyrsta sigri Köln


COMMENTS