Category: Skemmtun
Skemmtun

Innri salurinn á LEYNI opnar í fyrsta skipti um helgina
Vikar Mar opnaði barinn LEYNI í Hafnarstræti á Akureyri fyrir nokkrum vikum og móttökurnar hafa ekki látið á sér standa. Á laugardaginn næstkomandi 1 ...
Þjónar verða kokkar og kokkar verða þjónar í eina kvöldstund
Í lok janúar mun veitingastaðurinn Múlaberg á Akureyri halda viðburð sem er líklega einsdæmi á Íslandi, og jafnvel víðar, þegar kokkar og þjónar stað ...
Vinsælasta skemmtiefni ársins 2025
Það er komið að því að fara yfir árið 2025 hér á Kaffið.is og við byrjum á því skemmtiefni á vefnum sem stóð uppúr á árinu.
Hér að neðan má sjá l ...
Jólagarðurinn í Eyjafjarðarsveit: „Jólin geta verið allskonar“
Margir leggja leið sína í Jólagarðinn í Eyjafjarðarsveit þegar líða fer að jólum. Raunar er garðurinn vinsæll áningarstaður allt árið um kring. F ...

Hver á skilið að vera manneskja ársins árið 2025?
Líkt og undanfarin ár stendur Kaffið.is fyrir vali á manneskju ársins frá Akureyri og nágrenni. Nú geta lesendur tilnefnt manneskjur sem þau telja að ...
Nýr bar í miðbæ Akureyrar – Myndir
Listamaðurinn Vikar Mar opnaði barinn LEYNI í göngugötunni á Akureyri fyrir helgi. Barinn er þar sem Apótekarinn var síðast til húsa. Hér að neðan má ...
Nýr bar opnar í miðbæ Akureyrar í kvöld
Vikar Mar listamaður hefur opnað barinn LEYNI í göngugötunni þar sem Apótekarinn var síðast til húsa. Þar var einnig Stjörnu-Apótek opnað árið 1973, ...
Opnun Jólatorgsins á Akureyri
Jólatorgið opnaði á Ráðhústorgi í miðbæ Akureyrar í gær og ljósin voru kveikt á jólatrénu. Þeir Árni og Hreiðar, úr Gonzo.Creation, kíktu á stemningu ...
Kaffið frumsýnir skets úr Jólaglöggi
Föstudagskvöldið 5. desember næstkomandi munu Umskiptingar í samstarfi við Leikfélag Akureyrar frumsýna JÓLAGLÖGG í Samkomuhúsinu á Akureyri. Um er a ...
Árni og Hreiðar heimsóttu Braggaparkið og tóku þátt í hjólabrettahittingi
Árni Jóhann Arnarsson og Hreiðar Garðarsson í Gonzo.Creation skelltu sér nýlega í heimsókn í Braggaparkið á Akureyri og tóku þátt í hjólabrettahittin ...
