Fundirnir Þjóð gegn þjóðarmorði voru haldnir í öllum landshlutum kl. 14 í dag þar á meðal á Austurvelli í Reykjavík, Silfurtorginu á Ísafirði og í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum, á Húsavík, Hólmavík og í Stykkishólmi.
Þátttakendur á fundunum krefjast þess að þjóðarmorð og ólöglegt hernám í Palestínu verði stöðvað.







COMMENTS