Vinsælasta skemmtiefni ársins 2025

Vinsælasta skemmtiefni ársins 2025

Það er komið að því að fara yfir árið 2025 hér á Kaffið.is og við byrjum á því skemmtiefni á vefnum sem stóð uppúr á árinu.

Hér að neðan má sjá lista yfir það skemmtilegustu greinar ársins!

1. Heimsókn í 600 Klifur

Þeir Árni og Hreiðar í Gonzo.creation slógu í gegn með skemmtileg myndbönd á Kaffið.is á árinu. Heimsókn þeirra í klifuraðstöðu 600 Klifur var vinsælust.

2. Akureyrarkirkja verður máluð græn

Aprílgabb ársins var vinsælt.

3. Kaffið frumsýnir skets úr Jólaglöggi

Jólaglögg sló í gegn í Samkomuhúsinu í desember.. og á Kaffið.is í desember!

4.Krasstófer og Ormur eru með pylsur á heilanum (líkt og 59% þjóðarinnar)

Pistlar Krasstófers og Orms voru vinsælir

5. Daglegur Krasstófer og Ormur – 11. febrúar

…og myndasögur þeirra líka!

6. Árni og Hreiðar heimsóttu Braggaparkið og tóku þátt í hjólabrettahittingi

7. Lagði mitt á hringtorginu við aðalinngang Hofs

8. Opnun Jólatorgsins á Akureyri

9. Daglegur Krasstófer og Ormur – 29. janúar

10. „Tækifæri til þess að sýna hversu fjölbreytt Akureyri er“

COMMENTS