NTC netdagar

Lof mér að falla heldur áfram að slá í gegn – Rúmlega 23 þúsund gestir

Lof mér að falla heldur áfram að slá í gegn – Rúmlega 23 þúsund gestir

Lof mér að falla hélt áfram að heilla íslenska kvikmyndahúsagesti á annarri sýningarhelgi sinni og situr sem fastast á toppi aðsóknarmestu mynda landsins aðra vikuna í röð.

Sjá einnig: The Guardian fjallar um Lof mér að falla – „Mynd sem þú verður að sjá“

Nú hafa rúmlega 23,500 gestir séð þessa mögnuðu mynd sem er að slá í gegn hjá gestum og gagnrýnendum. Eftir aðeins tvær helgar í sýningu er Lof mér að falla áttunda mest sótta mynd ársins og þriðja mest sótta íslenska mynd frá upphafi ef miðað er við aðra sýningarhelgi.

Sýnishorn myndarinnar:

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó