182 – Fyrirmyndir með Silju Jóhannesdóttur

182 – Fyrirmyndir með Silju Jóhannesdóttur

Hjólreiðakonan Silja Jóhannesdóttir er gestur Ásgeirs Ólafs í þætti dagsins af hlaðvarpinu 182. 182 er lífstílsþáttur þar sem mismunandi mál sem tengjast heilsu og lífstíl eru tekin fyrir. Hlustaðu á Silju og Ásgeir í spilaranum hér að neðan.

Sjá einnig: Silja Jóhannesdóttir er Íslandsmeistari í götuhjólreiðum

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

COMMENTS