
Twitter dagsins
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Í dag var mikið líf á Twitter eins og svo oft áður.
Kjartan Atli, útvarpsmaður
Björt Ólafsdóttir hin grjótharða þingkona Bjartrar framtíðar er systir hins grjótharða Fannars Ólafssonar úr Körfuboltakvöldi. #ættfræði
— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) October 11, 2016
Teitur Örlygson, körfuboltaþjálfari
Sorglegt að það þurfi þetta karp og baráttu til að verja náttúruna. Einmitt Íslensk náttúra sem kom bugaðri þjóð aftur á fætur #kosningar
— Teitur Örlygsson (@teitur11) October 11, 2016
Bryndís, bakari
Matarbloggari vs ég 🙂
Til hamingju með fimmtugsafmælið mamma 🙂 pic.twitter.com/rYnlYjhusY— Bryndís (@Bryndis_) October 11, 2016
Haukur Jóhannsson, snillingur
Topp 10 – verstu lög Íslandssögunnar https://t.co/mOzkozZ1bw via @Kaffidak heyrðuð þið aldrei Þórulagið? Þessi listi er #Failure
— Haukur Johannsson (@HaukurJo) October 11, 2016
Dagur Hjartarson, séntilmenni
Skemmtileg hugmynd að eftirrétti 🙂 pic.twitter.com/b9vnO56lfg
— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 11, 2016
UMMÆLI