52 milljóna vinningsmiði keyptur á Akureyri

Heppin viðskiptavinur Hagkaups á Akureyri vann fimm faldan lottópott í kvöld, að verðmæti 51.735.260 kr. Vinningshafinn var sá eini með allar tölur réttar og tekur því vinninginn einn.

Þá hlaut einn 2 milljónir í vinning fyrir jókertölur kvöldsins og var sá miði seldur í áskrift. Tveir hlutu bónusvinning upp á 330 þúsund krónur en annar keypti miðann í versluninni Vitanum í miðborg Reykjavíkur og hinn á lotto.is.

 

Sambíó

UMMÆLI