Ný plata Hvanndalsbræðra lent á öllum helstu streymisveitum

Ný plata Hvanndalsbræðra lent á öllum helstu streymisveitum

Hnvanndalsbræður sendu frá sér plötuna Skál! í dag. Platan er aðgengileg á öllum helstu streymisveitum fyrir og má til að mynda hlusta á hana hér að neðan.

Um er að ræða 8 ný Hvanndals lög. Platan var æfð og tekin upp í Leifshúsum í Eyjafirði hjá meistara Stefáni Tryggva og Sigríðarsyni. Stefán Örn Gunnlaugsson sá um upptökur, útsetningar og hljóðblöndun. Ágúst Halldórsson sá um umslag. 

Platan er aðgengileg hér:  

COMMENTS