Færeyjar 2024

Ætlist – Listasmiðja fyrir smábörn


Sunnudaginn 22. apríl kl. 12 – 13 í gestavinnustofu Gilfélagsins.

Listasmiðja fyrir smábörn á aldrinum 5 – 11 mánaða með finnsku listakonunni Marika Tomu Kaipainen. Í þessari listasmiðju eru börnunum gefin málning sem er búin til úr grænmeti og ávöxtum og með hjálp forsjáraðila búa börnin til listaverk. Börnin nota öll skilningarvitin sín, snertingu, heyrn, lykt, sjón og bragð. Skráning er ekki nauðsynleg en nánari upplýsingar veitir Marika hjá kaipainenmarikatomu @ gmail.com

Gestavinnustofa Gilfélagsins er staðsett í Kaupvangsstræti 23 – gengið inn að vestan við bílastæðin.

UMMÆLI

Sambíó