Akureyringar – Hulda Sif Hermannsdóttir

Akureyringar – Hulda Sif Hermannsdóttir

Hún Hulda Sif, aðstoðarmaður bæjarstjóra sem hefur gaman af listsýningum, er gestur í nýjasta þætt hlaðvarpsins Akureyringar.

Akureyringar er hlaðvarp Akureyrarbæjar þar sem rætt er við alls konar fólk sem á það sameiginlegt að auðga samfélagið með einum eða öðrum hætti.

Umsjónarmaður hlaðvarpsins er Jón Þór Kristjánsson, verkefnastjóri upplýsingamiðlunar hjá Akureyrarstofu.

COMMENTS