beint flug til Færeyja

Al­var­legt um­ferðarslys skammt sunn­an við Hrafnagil

Lögreglustöðin á Akureyri

Al­var­legt um­ferðarslys varð á Eyja­fjarðarbraut vest­ari skammt sunn­an við Hrafnagil rétt fyr­ir klukk­an 16 í dag. Frá þessu er greint Face­book-síðu lög­regl­unn­ar á Norður­landi eystra.

Einn aðili var flutt­ur strax á sjúkra­húsið á Ak­ur­eyri og er ekki hægt að gefa upp­lýs­ing­ar um ástand hans að svo stöddu. Eyja­fjarðarbraut vest­ari var lokað um stund en hefur nú verið opnuð.

Sambíó

UMMÆLI