Allt það helsta frá #löggutíst

 

Í gær vann lögreglan á Norðurlandi eystra að verkefninu Löggutíst á Twitter til þess gefa almenningi innsýn í störf lögreglu með því að fylgjast með útköllum sem henni bárust og hversu margvísleg þau kunna að vera.
Verkefnið fól í sér að lögreglan notaði samfélagsmiðla til þess að segja frá öllum verkefnum sem komu á borð lögregluliða frá því klukkan 16:00 til 04:00 aðfaranótt sunnudags 17.desember.

Við hjá Kaffinu höfum tekið saman bestu tístin hjá lögreglunni:

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó