Andrésar Andar leikarnir hefjast í vikunni

Andrésar Andar leikarnir hefjast í vikunni

Hinir árlegu Andrésar Andar leikar verða haldnir á Akureyri í næstu viku. Í tengslum við leikana síðastliðin ár hafa nokkur hundruð manns gert sér ferð norður til að taka þátt í leikunum. Í ár verður engin undantekning og má því gera ráð fyrir að bærinn verði þéttsettur í vikunni og um helgina.

Leikarnir hefjast á miðvikudaginn næstkomandi 19. apríl, með skrúðgöngu frá Lundarskóla. Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna á facebook síðu leikanna hér.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó