Andrius Stelmokas í heimsókn á Akureyri

Andrius Stelmokas í heimsókn á Akureyri

KA goðsögnin, Andrius Stelmokas er um þessar mundir í heimsókn á Akureyri með fjölskyldu sinni. Stelmokas var algjör lykilmaður í liði KA á árunum 2000 til 2004 og vann meðal annars Íslandsmeistari með liðinu árið 2002 og Bikarmeistari tveimur árum seinna.

Margir fyrrum liðsfélagar hans í KA hittust ásamt fjölskyldum sínum á  veitingastaðnum Bryggjunni og af myndum að dæma var ansi kátt á hjalla.  Hér að neðan má sjá mynd af hópnum sem heimasíða KA birti í gær.

Mynd: KA.is

UMMÆLI

Sambíó