fbpx

Árekstur í Víkurskarði


Tveir bílar rákust saman í Víkurskarði, rétt austan Akureyrar, í hádeginu í dag. Áreksturinn varð í kröppustu beygjunni í Víkurskarði en að sögn lögreglunnar var skyggni mjög slæmt á staðnum og á kafla er ekið um einbreið snjógöng. Enginn slasaðist í árekstinum og bílarnir sluppu nokkuð vel við skemmdir.

UMMÆLI

Gormur