• Styrkja Kaffið.is
  • Senda inn grein
LEITA

Kaffið.is

BlackBox Akureyri
VALMYND VALMYND
  • Heim
  • Fréttir
  • Fólk
  • Íþróttir
  • Pistlar
  • Menning
  • Skemmtun
  • Hlaðvörp

Árekstur í Víkurskarði

Ingibjörg Bergmann | 25. nóvember 2017 18:25


Tveir bílar rákust saman í Víkurskarði, rétt austan Akureyrar, í hádeginu í dag. Áreksturinn varð í kröppustu beygjunni í Víkurskarði en að sögn lögreglunnar var skyggni mjög slæmt á staðnum og á kafla er ekið um einbreið snjógöng. Enginn slasaðist í árekstinum og bílarnir sluppu nokkuð vel við skemmdir.

  • Facebook
  • Twitter

SJÁ EINNIG

Loading...

UMMÆLI

Krambúð

Vinsælast í vikunni

Banaslys á Akureyri

Hótel Kaldi opnar fljótlega

24 umsóknir bárust um starf sviðsstjóra fræðslu- og lýðheilsusviðs Akureyrarbæjar

Stjórnir ÍBA og SA biðja Emilíu afsökunar: „Svolítið lítið og svolítið seint“

Rebekka ráðin varðstjóri á Dalvík

Glerártorg

RSS Grenndargralið

  • Sagnalist segir sögu John G. Kassos
  • Varðveislumenn komnir á slóð skíðaherdeildar
  • Koparlykillinn í Öxnadal – þjóðsaga eða sönn saga?
  • Varðveislumenn bjarga stríðsminjum á Lónsbakka
  • Tíminn máir minjarnar út

RSS Trölli.is

  • Sérstakur húsnæðisstuðningur
  • Afgreiðsla Þjóðskrár lokar á Akureyri
  • Vegavinna á Akureyri – Má búast við töfum
  • Tónlistarskólastjóri óskast
  • Klukk – vertu með vinnutímana á hreinu

Hlusta á FM Trölli

Site Logo

Um okkur
Hafa samband
Auglýsingar

  Facebook
 Twitter

© 2020 Kaffið.is