Aron Einar á leið til Katar

Aron Einar á leið til Katar

Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði Íslenska karlalandsliðsins mun spila í Katar frá og með næsta tímabili.

Aron sem spilar í ensku úrvalsdeildinni með Cardiff rennur út á samningi við félagið í sumar og færir sig um set til Al-Arabi. Hjá Al-Arabi hittir Aron sinn gamla landsliðs þjálfari Heimi Hallgrímsson sem tók við liðinu í desember síðastliðnum.

Twitter síða Al-Arabi tilkynnti komu Arons á skemmtilegan hátt fyrr í kvöld sem sjá má hér að neðan.

UMMÆLI

Sambíó