Aron Einar áfram í Cardiff

Aron Einar áfram í Cardiff

Landsliðsfyrirliði okkar Íslendinga skrifaði undir nýjan eins árs samning við Cardiff um helgina, en félagið staðfesti fréttirnar í dag. Aron mun því leika með liðinu næsta vetur í ensku úrvalsdeildinni.

Aron skrifaði undir samninginn á Akureyri í Hamri félagsheimili Þórs.

 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó