Aron Gunn­ars­son orðaður við Atal­anta á Ítalíu

Aron í leik með Cardiff

Aron Ein­ar Gunn­ars­son, landsliðsfyrirliði og Þórsari er í dag orðaður við Atal­anta sem leik­ur í ít­ölsku A-deild­inni í knatt­spyrnu.

Aron Ein­ar sem leik­ur með Car­diff í ensku B-deild­inni, Aron er algjör lykilmaður í liðinu. Lokað er fyr­ir fé­laga­skipti í helstu deild­um Evr­ópu í kvöld og verður forvitnlegt að fylgjast með gangi mála það sem af er degi.

Atlanta er sögufrægt ítalskt lið sem er sem stendur í sjötta sæti ít­ölsku A-deild­ar­inn­ar.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó