Vinna og vélar

Aron spilaði sinn fyrsta leik með Al-ArabiMynd: twitter.com/alarabi_club

Aron spilaði sinn fyrsta leik með Al-Arabi

Aron Ein­ar Gunn­ars­son, landsliðsfyr­irliði í fót­bolta, lék sinn fyrsta leik með Al-Ar­abi frá Kat­ar í dag þegar liðið mætti Toulouse frá Frakklandi í æfingaleik. Leikurinn fór fram í Palamós á Spáni og tapaði Al-Arabi 3-2 eftir að hafa komist 2-0 yfir í leiknum.

Heimir Hallgrímsson fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands er þjálfari Arons hjá Al-Arabi.

Efsta deild Kat­ar hefst í ág­úst og mæt­ir Al Ar­abi til leiks þann 23. ág­úst gegn Al Ahli. 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó