Author: Hákon Orri Gunnarsson
Miklar breytingar á verslun Dressmann Glerártorgi
Dressmann er Akureyringum vel kunnug en hún hefur verið á sínum stað á Glerártorgi síðan árið 2000. Fyrsta Dressmann-verslunin á Íslandi var opnuð ár ...

Garðfuglahelgin 2025
Dagana 24.-27. janúar verður Garðfuglahelgin verður haldin á vegum Fuglaverndar. Á vefnum eru nytsamlegar upplýsingar um hvernig talningin fer fram ...
Snjómokstur í gangi
Töluvert hefur snjóað í bænum um helgina og þennan mánudagsmorguninn er víða illfært um íbúðagötur og stíga. Unnið er að snjómokstri og er mikill fjö ...
Friðlýsing menningarlandslags Hofstaða
Á vef Þingeyjarsveitar kemur fram að Guðlaugur Þór Þórðarson, fyrrum umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hafi staðfest friðlýsingu menningarlandsl ...
Þór sigraði Sindra í gærkvöldi
Strákarnir í Þór heimssóttu Sindra á Höfn í gærkvöldi í 1. deildinni í körfubolta. Leiknum lauk með átta stiga sigri Þór, 64-72.
Smelltu hér til a ...
Shawlee og Jóhann Már valin íþróttafólk SA árið 2024
Á vefsíðu SA kemur fram að Shawlee Gaudreault og Jóhann Már Leifsson hafa verið valin íþróttafólk SA fyrir árið 2024. Bæði tvö koma úr íshokkídeild f ...

Karlakór Fjallabyggðar leitar að nýjum meðlimum
Karlakór Fjallabyggðar gaf út frá sér tilkynningu þar sem kórinn leitar eftir nýjum meðlimum. Tekið er fram að fyrsta æfing vetrarins verður mánudagi ...

Bríet Fjóla hefur skrifað undir tveggja ára samning við Þór/KA.
Bríet Fjóla sem er einungis 15 ára gömul hefur þegar leikið 21 leik í meistaraflokki, þar af 15 í Bestu deildinni. Fyrsti leikur hennar var í eftirmi ...

Opnað hefur verið tilnefningar fyrir framúrskarandi skólastarf
Á vef Akureyrarbæjar hefur verið opnað fyrir tilnefningar fyrir framúrskarandi skólastarf.
Um er að ræða tækifæri til að veita viðurkenningu fyrir ...
Rúmlega 500 þúsund safnaðist fyrir Grófina
Síðastliðinn laugardag hélt Hljómsveit Akureyrar tónleika í Glerárkirkju þar sem gestum bauðst að leggja frjáls framlög til Grófarinnar. Á Facebook-s ...
