Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Auglýst eftir áhugasömum rekstraraðilum á Akureyrarflugvelli
Akureyrarflugvöllur hefur auglýst eftir áhugasömum rekstraraðilum til þess að reka veitingasölu og verslun með tollfrjálsan varning á Akureyrarflugve ...
Markakóngurinn úr röðum KA þriðja árið í röð
KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson varð markahæsti leikmaður Olísdeildar karla í handbolta þetta tímabilið. Þetta er þriðja árið í röð sem að markahæsti ...
Samfylkingin boðar til opinna funda á Norðurlandi
Samfylkingin hefur upp á síðkastið boðað til fjölda opinna funda um heilbrigðismál um land allt. Fundirnir eru opnir öllum og liður í nýju og umfangs ...
Keyptu allan tækjabúnað úr þrotabúi N4 og ætla sér stóra hluti í þáttagerð fyrir vefsjónvarp
Hjónin Jóhanna Ásdís Baldursdóttir og Örlygur Hnefill Örlygsson, hóteleigendur á Húsavík keyptu í vikunni allan tækjabúnað úr þrotabúi fjölmiðlafyrir ...

Flogið á milli Akureyrar og Tenerife með Heimsferðum
Ferðaskrifstofan Heimsferðir mun bjóða upp á flug til Tenerife frá Akureyri í sumar. Ferðir fyrir júní og júlí eru þegar komnar í sölu.
Heimsferði ...
Starfsfólk Sprettsins og Greifans færði Hollvinasamtökum SAK peningagjöf
Starfsfólk matsölustaðanna Sprettsins og Greifans á Akureyri færði Hollvinasamtökum Sjúkrahússins á Akureyri 250 þúsund króna peningagjöf fyrir páska ...
Anna María Alfreðsdóttir í 5 sæti í liðakeppni á Evrópubikarmótinu í Bretlandi
Anna María Alfreðsdóttir keppti á Evrópubikarmótinu í Bogfimi í Bretlandi í vikunnu. Hæsta niðurstaða hennar var 5. sæti í liðakeppni.
Eftir undan ...
Nýjar klukkur á leið til Grímseyjar sýndar í Hallgrímskirkju
Eftir guðþjónustu á páskamorgni voru glænýjar kirkjuklukkur, sem eru á leið til Grímseyjar, afhjúpaðar og blessaðar í fordyri Hallgrímskirkju í Reykj ...
Rúnar hjólaði 1200 kílómetra um helgina
Rúnar Símonarson, 48 ára Akureyringur sem er búsettur í Noregi, hjólaði 1200 kílómetra á rúmum 48 tímum um helgina. Rúnar safnaði í leiðinni áheitum ...
Ætlar sér að verða bestur á Íslandi í pílu
Þórsarinn Óskar Jónasson hefur náð góðum árangri í pílu undanfarið. Óskar hefur einungis æft og spilað í rúmt ár en á þeim tíma hefur hann engu að sí ...
