Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Fimm handteknir vegna gruns um frelsissviptingu í miðbæ Akureyrar
Fimm voru handteknir vegna gruns um frelsissviptingu í miðbæ Akureyrar í gær. Fjórum hefur verið sleppt úr haldi. Lögreglan á Norðurlandi eystra naut ...

Hljómsveitin Best fyrir gefur út nýtt lag í tilefni 30 ára afmælis
Í tilefni 30 ára afmælis hljómsveitarinnar Best Fyrir sendi bandið nýlega frá sér Sjálfulagið. Sjálfulagið var tekið upp í Hofi undir stjórn Hauks Pá ...
Peter skrifar undir sinn fyrsta samning hjá Þór
Knattspyrnumaðurinn Peter Ingi Helgason Jones hefur undirritað leikmannasamning við knattspyrnudeild Þórs. Samningurinn gildir út 2026 og er fyrsti s ...
Ferro Zink og Metal sameinast
Skrifað hefur verið undir samninga um sameiningu á Ferro Zink og Metal með fyrirvara um samþykki hluthafafunda og Samkeppniseftirlitsins. Með sameini ...
Viltu vera með götusölu á Akureyrarvöku?
Akureyrarvaka verður haldin hátíðleg 29.-30. ágúst 2025. Áhersla verður lögð á flóamarkaðsstemningu í miðbænum fyrir félagasamtök, góðgerðarfélög og ...

Flying Tiger Copenhagen opnar endurnýjaða verslun á Glerártorgi
Flying Tiger Copenhagen mun opna endurbætta og endurhannaða verslun næstkomandi laugardag á Glerártorgi á Akureyri. Þetta kemur fram í tilkynningu á ...

Stór skjálfti við Grímsey fannst á Akureyri
Stór skjálfti sem mældist suðaustur við Grímsey klukkan 23.30 í gær fannst á Akureyri en hann var um 3,9 að stærð. Minney Sigurðardóttir, náttúrusérf ...
Regus opnar á Akureyri
Um helgina opnaði alþjóðlega skrifstofukeðjan Regus sína 15. skrifstofu á Íslandi á Akureyri. Regus er nú staðsett á 15 stöðum á Íslandi og er með yf ...
Drift EA eflir tengsl og þekkingu við Sting í Svíþjóð
Teymi Drift EA á Akureyri heimsótti nýverið nýsköpunarsetrið Sting í Stokkhólmi, þar sem haldnir voru einstaklega gagnlegir og hvetjandi vinnudagar þ ...
Mannfólkið breytist í slím verður haldin í áttunda sinn næstu helgi
Menningarhátíðin Mannfólkið breytist í slím fer fram 17. - 19. júlí á Akureyri en hátíðin er kennd við listakollektífið MBS sem hana heldur og hefur ...
