Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Þriðju og síðustu upphitunartónleikar Mannfólkið breytist í slím 2025 á fimmtudaginn
Fimmtudaginn 3. júlí fara fram síðustu upphitunartónleikarnir fyrir menningarhátíðina Mannfólkið breytist í slím 2025. Tónleikarnir fara fram á Akure ...
Hvað á áningarstaðurinn að heita?
Ný gönguleið hefur verið tekin í notkun meðfram vesturströnd Hríseyjar. Á þeirri leið er gömul aflögð steypustöð sem nú hefur verið breytt í áningars ...
Benedikt Barðason nýr skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri
Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Benedikt Barðason í embætti skólameistara Verkmenntaskólans á Akureyri til fim ...
Halldór Jón Gíslason skipaður skólameistari Framhaldsskólans á Húsavík
Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Halldór Jón Gíslason í embætti skólameistara Framhaldsskólans á Húsavík til fi ...
Opið hús í Aðalstræti 14 á Akureyri
Föstudaginn 27. júní verður opið hús í Aðalstræti 14 á Akureyri frá kl. 11:00 til 15:00. Þar starfa þrjú öflug almannaheillafélög sem veita fjölbreyt ...
Nýir fulltrúar í skólanefnd VMA
Mennta- og barnamálaráðherra hefur skipað nýja fulltrúa í skólanefnd VMA. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Vma þar sem segir að í nefndinni séu: ...
Laugardagur á Listasafninu á Akureyri
Laugardaginn 28. júní verður mikið um að vera á Listasafninu á Akureyri þar sem boðið verður upp á listamannaspjall við Þóru Sigurðardóttur kl. 15 un ...
Finnur Mar Ragnarsson Arctic Open meistari
Fertugasta Arctic Open móti Golfklúbbs Akureyrar lauk formlega á laugardagskvöldið og var það Finnur Mar Ragnarsson sem stóð uppi sem Arctic Open mei ...
Úrbætur og uppbygging geðþjónustu SAk
Í kjölfar ítarlegrar úttektar Embættis landlæknis á geðþjónustu Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) hefur verið ráðist í umfangsmiklar umbætur til að efla ...
Frá Rauða krossinum: Hvar er barnið þitt?
Rauði krossinn á Íslandi hefur hleypt af stokkunum fræðslu- og forvarnarátaki um öryggi barna í sundi. Átakið er unnið í samstarfi við Reykjavík ...
