Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Krufði fórnarlambið í heimahúsi í viðurvist morðingjans
Guðfinna Jónsdóttir fannst látin í Svartá við bæinn Svartárkot í Bárðardal. Hún var fertug að aldri og var vinnukona á bænum. Guðfinna hafði orðið ó ...

Akureyringar sigursælir á lokahófi HSÍ
Lokahóf HSÍ fór fram á dögunum við hátíðlega athöfn í Gullhömrum. Þar voru þjálfarar og leikmenn sem þóttu skara fram úr á nýafstaðinni leiktíð ve ...

Meirihlutasamstarf á Akureyri í höfn – Ætla að ráða nýjan bæjarstjóra
L-listinn, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin hafa náð samkomulagi um myndun nýs meirihluta á Akureyri. Flokkarnir störfuðu sam ...

Háskólinn á Akureyri hefur aldrei verið vinsælli
Í fyrra var metaðsókn í nám við HA en nú er von á því að það met gerfalli. „Á síðustu árum hefur aðsókn í Háskólann á Akureyri aukist til muna og ...

Takmörkuð bílaumferð í göngugötunni í sumar
Verklagsreglur um breytingar á aðgengi vélknúinna ökutækja tóku gildi í dag. Í júní verður göngugatan einungis fyrir gangandi gesti á fimmtudögum, ...

Frítt í sund á Akureyri á morgun
Heilsuátakinu Akureyri á iði lýkur á morgun, fimmtudaginn 31. maí. Að því tilefni verður Akureyringum og gestum boðið frítt í sundlaugar bæjarins. ...

Guðmundur Hólmar á leið til Austurríkis
Handboltakappinn Guðmundur Hólmar Helgason mun yfirgefa Cesson Rennes í Frakklandi og ganga í raði West Wien í Austurríki fyrir næsta tímabil. Frá ...

Kvenfólk tilnefnt til þrennra Grímuverðlauna
Leikrit tvíeykisins Hunds í óskilum, Kvenfólk, hefur verið tilnefnt til þrennra Grímuverðlauna, en verðlaunahátíðin verður þriðjudaginn 5. júní.
...

Sjómannadagurinn á Akureyri
Blásið verður til hátíðarhalda fyrir alla fjölskylduna á Akureyri í tilefni sjómannadagsins sunnudaginn 3. júní nk. Bátar af öllum stærðum og gerð ...

Þrjár úr Þór/KA í A-landsliðinu
Þrjár fótboltakonur úr Þór/KA eru í A-landsliði Íslands sem mætir Slóveníu á Laugardalsvelli 11. júní næstkomandi. Þetta eru þær Anna Rakel Péturs ...
