fbpx

Bílvelta á Akureyri í nótt

Bíl­velta varð á Strand­götu á Ak­ur­eyri um hálfþrjú­leytið í nótt. Ökumaður­inn var einn í bíln­um og slapp hann við meiðsli, að sögn lög­regl­unn­ar á Ak­ur­eyri.

Ekki er ljóst hvað olli slys­inu, en mikil hálka var á götum bæjarins.

Bíll­inn var óöku­fær á eft­ir og var hann fjar­lægður með drátt­ar­bíl.

UMMÆLI