beint flug til Færeyja

Brynhildur Pétursdóttir og Róbert Marshall hætt í Bjartri framtíð

Brynhildur Pétursdóttir

Brynhildur Pétursdóttir

Róbert Marshall og Brynhildur Pétursdóttir, fyrrverandi þingmenn Bjartrar framtíðar, sögðu sig bæði úr flokknum í morgun. en frá þessu er greint á vefnum rúv.is í dag.

Fram kemur í fréttinni að ákvörðunin hafi ekkert með pólitík eða yfirstandandi stjórnarmyndunarviðræður að gera, heldur ætli þau bæði að snúa sér að öðrum verkefnum.

Brynhildur sat á þingi fyrir Bjarta framtíð í Norðausturkjördæmi frá 2013 til 2016 og var formaður þingflokksins frá 2015 til 2016.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó