Companys opnar á Glerártorgi á morgun

Companys opnar á Glerártorgi á morgun

Verslun Companys opnar á morgun, 4. júlí, á Glerártorgi. Það verður mikið um að vera á opnuninni, tilboð, lukkuhjól, gjafapokar fyrir fyrstu 50 sem versla, léttar veitingar og góð stemning.

Boðið verður upp á mikið úrval af vönduðum merkjum eins og Part Two, Inwear, Neo Noir, Soaked, Billi Bi, Dr Martens og UGG ásamt fleirum. Einnig verður stór Matinique herradeild.

Companys er partur af NTC ehf. sem hefur verið leiðandi í sölu á tískufatnaði á Íslandi meira en 45 ár og rekur verslanir undir Eva, GS skór, Karakter, Smash, GK Reykjavík, Kulur, Kultur Menn og Galleri-17 ásamt netversluninni ntc.is.


Þessi færsla er kostuð. Smelltu hér til þess að kynna þér auglýsingatilboð á Kaffið.is.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó