Conor McGregor rotaði Eddie Alvarez í annarri lotu – Myndband

Conor McGregor

Conor McGregor

Bardagakappinn Conor McGregor rotaði Eddie Alvarez á bardagakvöldinu UFC 205 í New York í morgun. Mikil eftirvænting var fyrir bardagann en Írinn Conor kláraði bardagann í annarri lotu.

Sigurinn var í ran aldrei í hættu þar sem Conor var með yfirhöndina frá fyrstu mínútu. Conor var mjög yfirvegaður allan bardagann og sýndi enn og aftur að hann er kóngurinn í UFC.

Conor er eftir sigurinn sá fyrsti í sögunni til að vera meistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. Írinn geðþekki er nú meistari í fjaður- og léttvigt í UFC, magnað afrek.

Myndband af Conor McGregor rota Eddie Alvarez  má sjá hér að neðan

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó