Eiginmaður Þórunnar tekur sæti hennar á lista Framsóknarflokksins

Eiginmaður Þórunnar tekur sæti hennar á lista Framsóknarflokksins

Friðbjörn Haukur Guðmundsson, bóndi á Hauksstöðum í Vopnafirði, tekur heiðurssæti á lista Fram­sóknar­flokksins í Norð­austur­kjör­dæmi. Frá þessu er greint á austurfrett.is

Friðbjörn tekur sæti eiginkonu sinnar, Þórunnur Egilsdóttur, en Þórunn lést þann 9. júlí á þessu ári eftir baráttu við krabbamein.

Þórunn sat á þingi fyrir Framsóknarflokkinn frá árinu 2013.

UMMÆLI