Eldur á Icelandair hóteli á Akureyri

mynd: Kaffið.is/Jónatan

Tilkynnt var um eld á hóteli Icelandair nú á sjöunda tímanum í kvöld.
Samkvæmt frétt RÚV var allt tiltækt slökkvilið og sjúkrabílar kallaðir út og í það minnsta fékk einn starfsmaður hótelsins snert af reykeitrun og var fluttur á sjúkrahús, enga gesti sakaði.
Eldurinn kviknaði út frá arin á veitingastað hótelsins en ekki var um mikinn eld að ræða.

Sjá frétt RÚV hér

Sambíó

UMMÆLI