Enginn tekinn fyrir ölvunarakstur á bíladögum

Glæsilegri dagskrá bíladaga lauk í gær með bílasýingu í Boganum. Hátíðin var haldin um helgina í tuttugasta og annað sinn. Eins og alltaf þegar hátíðin fer fram hefur Lögreglan á svæðinu í nógu að snúast, en 78 ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur og ók sá sem hraðast ók á 135 km/klst.

Athylgi vakti þó að enginn ökumaður var stöðvaður fyrir ölvunarakstur sem verður að teljast mjög jákvætt.

 


UMMÆLI

Sambíó