Gæludýr.is

Flugeldasala björgunarsveitarinnar opnuð

Mynd; Slysavarnafélagið Landsbjörg.

Mynd; Slysavarnafélagið Landsbjörg.

Í dag, 28.desember, voru flugeldasölur Landsbjargar, slysavarnafélags opnaðar. Björgunasveitin sér um sölu og dreifingu flugeldanna, en þau eru með sölustaði um allt land. Á Akureyri er sölustaðurinn í húsnæði björgunarsveitarinnar Súlur, í Hjalteyrargötu 12.
Opið er frá kl. 10 til 22 í dag, 29.desember og 30.desember. Á gamlársdag er svo opið frá kl.10 til 16.

Flugeldasala björgunarsveitanna er stærsta fjáröflun félagsins.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó