Category: Fólk

Fréttir af fólki

1 2 3 4 5 121 30 / 1202 POSTS
Stefán Oddur nýr ráðgjafi hjá Aflinu

Stefán Oddur nýr ráðgjafi hjá Aflinu

Stefán Oddur Hrafnsson hóf störf hjá Aflinu á Akureyri í ágúst. Aflið hefur ekki haft karlkyns ráðgjafa í nokkur ár og í tilkynningu frá Aflinu segir ...
Getur bók sameinað tvær þjóðir?

Getur bók sameinað tvær þjóðir?

Dr. Giorgio Baruchello, prófessor við Félagsvísindadeild hefur rannsakað í mörg ár hvernig húmor hefur áhrif á líf okkar og hvaða hlutverki hann gegn ...
Mars Baldurs er Ungskáld 2025

Mars Baldurs er Ungskáld 2025

Verðlaun í árlegri ritlistakeppni Ungskálda voru veitt við hátíðlega athöfn á Amtsbókasafninu í gær. Fyrstu verðlaun hlaut Mars Baldurs fyrir verkið ...
Arna Lind gefur út barnabók: „Mikilvægt að hjálpa börnum að yfirstíga kvíða“

Arna Lind gefur út barnabók: „Mikilvægt að hjálpa börnum að yfirstíga kvíða“

Akureyringurinn Arna Lind Viðarsdóttir hefur gefið út barnabókina Kvíðapúkinn. Bókin er hugsuð sem stuðningsrit fyrir krakka sem glíma við kvíða. ...
„Þrátt fyrir að lífið sé stundum alveg ótrúlega þungt og erfitt þá er hægt að vinna sig upp úr erfiðleikum“

„Þrátt fyrir að lífið sé stundum alveg ótrúlega þungt og erfitt þá er hægt að vinna sig upp úr erfiðleikum“

Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson, stúdent í sálfræði við Háskólann á Akureyri, gaf út sína fyrstu bók á árinu sem ber heitið „Ég er ekki fullkominn“. B ...
„Sáum alltaf fyrir okkur að þetta fyrirbæri yrði meira heldur en bara fatabúð“

„Sáum alltaf fyrir okkur að þetta fyrirbæri yrði meira heldur en bara fatabúð“

Æskuvinkonurnar Sóley Eva Magnúsdóttir og Ylfa Rún Arnarsdóttir opnuðu vintage fataverslunina Kex Studio í iðnaðarbili við Týsnes 14 á Akureyri í sep ...
Skúli Bragi er nýr varaformaður UMFÍ 

Skúli Bragi er nýr varaformaður UMFÍ 

Akureyringurinn Skúli Bragi Geirdal var á Sambandsþingi UMFÍ, Ungmennafélags Íslands, í Stykkishólmi um miðjan október kosinn í stjórn UMFÍ. Stjórnin ...
Tinna gefur út jólalag

Tinna gefur út jólalag

Tónlistarkonan Tinna Óðinsdóttir gefur út nýtt jólalag næstkomandi föstudag, 14. nóvember. Lagið heitir Jólin fyrir mér. „Mér þykir ótrúlega vænt ...
RAKEL hlýtur Plus-verðlaun Iceland Airwaves

RAKEL hlýtur Plus-verðlaun Iceland Airwaves

Tónlistarkonan Rakel Sigurðardóttir, RAKEL, hlaut í ár svokölluð Plus-verðlaun Iceland Airwaves. Verðlaunin eru veitt árlega því listafólki sem þykir ...
Hafdís Skúladóttir hlaut inngöngu í Kennsluakademíuna

Hafdís Skúladóttir hlaut inngöngu í Kennsluakademíuna

Hafdís Skúladóttir, dósent og deildarforseti við Hjúkrunarfræðideild Háskólans á Akureyri, hlaut á dögunum inngöngu í Kennsluakademíu opinberu háskól ...
1 2 3 4 5 121 30 / 1202 POSTS