Category: Fólk
Fréttir af fólki
Gerður Ósk Hjaltadóttir er Manneskja ársins 2025
Gerður Ósk Hjaltadóttir er Manneskja ársins samkvæmt lesendum Kaffið.is. Gerður Ósk hefur á árinu verið áberandi í baráttu sinni fyrir ungmenni sem f ...
Mest lesnu viðtöl ársins 2025
Það er alltaf nóg um að vera á Norðurlandi og á árinu ræddi Kaffið.is við fullt af áhugaverðum einstaklingum.
Hér að neðan má finna þau viðtöl se ...
Tilnefningar til manneskju ársins árið 2025
Kaffið.is stendur árlega fyrir vali á manneskju ársins frá Akureyri og nágrenni. Í ár gátu lesendur tilnefnt manneskjur og bárust fjölmargar tilnefni ...
Tryggvi Snær er körfuknattleikskarl ársins
Körfuknattleiksmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason hefur verið valinn körfuknattleiksmaður ársins 2025 af Körfuknattleikssambandi Íslands, KKÍ. Þetta er a ...

Hver á skilið að vera manneskja ársins árið 2025?
Líkt og undanfarin ár stendur Kaffið.is fyrir vali á manneskju ársins frá Akureyri og nágrenni. Nú geta lesendur tilnefnt manneskjur sem þau telja að ...
Paul Birger Torgnes tekur sæti í stjórn Samherja fiskeldis ehf.
Norðmaðurinn Paul Birger Torgnes var kosinn í stjórn Samherja fiskeldis ehf. á hluthafafundi 12. desember síðastliðinn. Þetta kemur fram í tilkynning ...
Haukur Pálmason safnar tónlist eftir Akureyringa á spilunarlistann Akureyri 2025
Tónlistarmaðurinn Haukur Pálmason heldur úti spilunarlistanum Akureyri 2025 á Spotify þar sem hann safnar saman lögum sem tónlistarfólk frá Akureyri ...

Rósa er sjálfboðaliði ársins á Norðurlandi eystra
Rósa Jónsdóttir, formaður Golfklúbbs Fjallabyggðar, er sjálfboðaliði ársins 2025 á Norðurlandi eystra. Hún er ein fjölmargra sem var tilnefnd í tilef ...
Ragnar Hólm gefur Sjúkrahúsinu á Akureyri tvö verk
Ragnar Hólm Ragnarsson, myndlistarmaður, hefur gefið Sjúkrahúsinu á Akureyri, SAk, olíumálverk og vatnslitamynd. Þetta kemur fram í tilkynningu á hei ...

Heildarútgáfa píanóverka Sveinbjörns Sveinbjörnssonar
Heildarútgáfa píanóverka Sveinbjörns Sveinbjörnssonar er nú komin út í fyrsta sinn á nótnabókum og tveimur geisladiskum. Þórarinn Stefánsson píanólei ...
