Category: Fólk
Fréttir af fólki
Brautskráður stúdent í heimskautarétti gefur út bók um réttindi náttúrunnar
Dr. Eric Rubenstein, sem útskrifaðist með meistaragráðu í heimskautarétti í vor, hefur gert samning við alþjóðlega útgáfufyrirtækið Routledge um útgá ...
Var 17. júní fundinn upp á Akureyri? – Ný bók Páls Björnssonar leiðir lesendur inn í sögu þjóðhátíðardagsins
Sagnfræðingurinn Páll Björnsson gaf nýlega út bókina Dagur þjóðar. Bókin leiðir lesendur inn í sögu þjóðhátíðardags Íslendinga, 17. júní. Fjallað er ...
Lætur af störfum hjá Akureyrarbæ eftir tæplega 50 ára starfsferil
Ragna Frímann Karlsdóttir lætur af störfum hjá Akureyrarbæ á næstu vikum eftir tæplega 50 ára starfsferil. Ragna, sem er 66 ára, er Akureyringur viku ...
Hjördís Óladóttir tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2025
Hjördís Óladóttir, grunnskólakennari við Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit, er tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna árið 2025 fyrir skapandi og ...
„Við ætluðum bara að vera hér í þrjú ár en svo er það vöxturinn og krafturinn hér fyrir norðan“
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, tónlistarstjóri Menningarfélags Akureyrar er Akureyringur vikunnar á Facebook-síðu Akureyrarbæjar. Þorvaldur fagnar tíu ...
Romain Chuffart, Nansen-prófessor við HA hlýtur styrkveitingu
Romain Chuffart, Nansen-prófessor í norðurslóðafræðum við Háskólann á Akureyri, hefur hlotið styrkveitingu frá norðurslóðaskrifstofu breska umhverfis ...
„Svolítið eins og lífið í litlum bæ – hlýtt, persónulegt og alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast“
Guðlaug Þóra Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá i Gæða- og mannauðsmálum við HA, er næsti viðmælandi í samstarfi Kaffið.is og Háskólans á Akureyri þar ...
Jóhannes Bjarki gefur út nýtt lag
Tónlistarmaðurinn Jóhannes Bjarki Sigurðsson hefur gefið út lagið Alone. Lagið kom út á streymisveitur þann 6. september síðastliðinn á afmælisdegi J ...
Ný plata Hvanndalsbræðra lent á öllum helstu streymisveitum
Hnvanndalsbræður sendu frá sér plötuna Skál! í dag. Platan er aðgengileg á öllum helstu streymisveitum fyrir og má til að mynda hlusta á hana hér að ...
Sjö þreyttu sveinspróf í vélvirkjun í VMA
Um liðna helgi var sveinspróf í vélvirkjun í húsakynnum málmiðnbrautar VMA. Sveinsprófinu var skipt upp í skriflegt próf, smíðaverkefni, bilanaleitar ...
