Formaður húsfélags stillir kynlífsathöfnum í algert hóf

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Sigrún Karlsdóttir deildi í dag ansi áhugaverðum skilaboðum frá formanni húsfélagsins í fjölbýli sem hún er búsett í. Skilaboðin eru til að byrja með heldur venjuleg þar sem kvartað er yfir hávaða á kvöldin og ráð veitt um hvernig forðast eigi slíkan hávaða. Bréfið tekur þó heldur óvænta stefnu undir lokin.

Sjá má orðsendinguna sem Sigrún birti á Twitter síðu sinni í heild hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó