Category: Fréttir
Fréttir
Þriggja bíla árekstur á Akureyri
Einn var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri eftir þriggja bíla árekstur á Hörgárbraut rétt fyrir neðan gatnamót Hörgárbrauta ...
Þrír nemendur úr MA komust áfram í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema
Á vef MA kemur fram að Tobías Þórarinn Matharel í 1X var í 15. sæti á neðra stigi, Snædís Hanna Jensdóttir í 2X var í 11.-12. sæti á efra stigi og El ...
Vegleg gjöf til barnastarfsins í Siglufjarðarkirkju
Barnastarf Siglufjarðarkirkju hefur í gegnum tíðina notið mikillar velvildar íbúa, félaga, fyrirtækja og stofnana bæjarins.
Á því varð engin undan ...
Gamla steypustöðin fékk nafnið Steypustöðin
Í sumar óskaði Akureyrarbær eftir hugmyndum að nafni á nýjan áningarstað í Hrísey. Fyrr á árinu var nýr göngustígur á vestanverðri Hrísey kláraður en ...
„Bara tveir gaurar sem dreymir um að verða rokkstjörnur“
Fyrsta plata hljómsveitarinnar The Cheap Cuts frá Akureyri er komin út. Platan heitir Are You There? og inniheldur 8 lög. Þeir Finnur Salvar Geirsson ...

Stofnun Farsældarráðs Norðurlands eystra – Nýr kafli í samvinnu í þágu farsældar barna
Í gær, 30. október 2025 var Farsældarráð Norðurlands eystra formlega stofnað við hátíðlega athöfn á Akureyri að viðstöddum hæstvirtum mennta- og barn ...
Hreyfum okkur til góðs – styrktarviðburður á Akureyri fyrir þróunarverkefnið Hjaltastaði
Á sunnudaginn, 2. nóvember, verður haldinn styrktarviðburður í Vitann, Strandgata 53 á Akureyri, undir yfirskriftinni „Hreyfing til góðs". Viðbu ...

Lyfja veitir aðgang að sálfræðiþjónustu í Lyfju appinu
Lyfja býður nú upp á aðstoð sálfræðings í gegnum Lyfju appið. Þjónustan er veitt af sálfræðingum Mín líðan sem hafa frá árinu 2018 sérhæft sig í sálf ...
„Hlakka alltaf til að halda í höfuðstað Norðurlands“
„Ég á frændfólk og vini á Akureyri og hlakka því alltaf til að halda í höfuðstað Norðurlands, borgina góðu norðan heiða sem við þurfum að efla og sty ...

Vigfús nýr starfsstöðvarstjóri COWI á Akureyri
Vigfús Björnsson hefur tekið við sem nýr starfsstöðvarstjóri COWI á Akureyri. Ráðning Vigfúsar sem starfsstöðvarstjóra svæðisins er hluti af markmiðu ...
