Fréttir

Fréttir

1 7 8 9 10 11 522 90 / 5219 FRÉTTIR
Afkoma Stefnu aldrei verið meiri

Afkoma Stefnu aldrei verið meiri

Tekjur Stefnu hugbúnaðarhúss jukust um ríflega 28 prósent á milli ára og námu 755 milljónum króna árið 2023, sem var 20 ára afmælisár hugbúnaðarfyrir ...
Ásthildur telur þörf á göngum

Ásthildur telur þörf á göngum

Ástihildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir í Facebook-færslu að það þurfi að fara að huga alvarlega að jarðgöngum milli Eyjafjarðar og Ska ...
Öxnadalsheiði opin á ný

Öxnadalsheiði opin á ný

Vegurinn um Öxnadalsheiði opnaði loks aftur í morgun en líkt og þekkt er var vegurinn lokaður tvo daga í röð vegna veðurs. Vegurinn var þó opinn í in ...
Svartbeltingum fjölgar hjá Atlantic Jiu Jitsu

Svartbeltingum fjölgar hjá Atlantic Jiu Jitsu

Fimmtudaginn 28. mars síðastliðinn fór fram gráðun hjá íþróttafélaginu Atlantic Jiu-Jitsu, þar sem Jóhann Ingi Bjarnason hlaut svarta beltið sitt í b ...
Öxnadalsheiði opnar ekki í dag

Öxnadalsheiði opnar ekki í dag

Öxnadalsheiðin verður áfram lokuð það sem eftir er dags. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Vegagerðin gaf frá sér á þriðja tímanum í dag. Þar segir ...
Jarðgöng til Hríseyjar væntanleg

Jarðgöng til Hríseyjar væntanleg

Áform voru rétt í þessu samþykkt sem kveða á um að byggja eigi jarðgöng milli Árskógssands og Hríseyjar. Áætlað er að hefja framkvæmdir næsta haust o ...
Upplýsingar um veður og færð á Norðurlandi eystra

Upplýsingar um veður og færð á Norðurlandi eystra

Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur birt upplýsingar um veður og færð á Norðurlandi eystra í dag á Facebook síðu sinni sem má sjá hér að neðan. Stöð ...
88 dvalið í Kvennaathvarfinu á Akureyri

88 dvalið í Kvennaathvarfinu á Akureyri

88 einstaklingar hafa dvalið í Kvennaathvarfinu á Akureyri frá opnun þess fyrir fjórum árum, 46 konur og 42 börn. Þetta kemur fram í umfjöllun á vef ...
Skíðakona flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir snjófljóð

Skíðakona flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir snjófljóð

Björgunarsveitir á Norðurlandi og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út á fjórða tímanum í gær eftir tilkynningu um að snjóflóð við Þveráröxl í ...
„Áhyggjupési“ knúinn áfram af einlægum áhuga á tungumálinu – Rithöfundurinn Einar Lövdahl kynnir nýja skáldsögu.

„Áhyggjupési“ knúinn áfram af einlægum áhuga á tungumálinu – Rithöfundurinn Einar Lövdahl kynnir nýja skáldsögu.

Rithöfundurinn Einar Lövdahl gaf frá sér sína fyrstu skáldsögu á dögunum og ber hún nafnið Gegnumtrekkur. Er hann á leið norður nú um páskahelgina og ...
1 7 8 9 10 11 522 90 / 5219 FRÉTTIR